Landeyjahöfn heilsárshöfn

Sameinumst um að Landeyjahöfn verði heilsárshöfn. Sameinumst um að það verði fundin framtíðarlausn á siglingum og dýpkun í höfninni sem veldur ekki meiri frátöfum en fyrir okkur var kynnt. Sameinumst um að hætta að tala um aðrar leiðir eins og nýtt skip í Þorlákshöfn, göng og annað slíkt... Setjum fókusinn á að fá Landeyjahöfn í lag, þannig að hún verði sú heilsárshöfn sem okkur var lofað.